Gratineraður fiskur með brokkolí

Girnilegur fiskréttur í ætt við plokkfiskinn, nema með brokkolísósu og brokkolí í bland við fiskinn og kartöflurnar.
Fólk er orðið mjög meðvitað um hollustu brokkolí og þessari vöru hefur verið tekið mjög vel.
Fullelduð vara sem þarf aðeins að hita upp í ofni eða örbylgjuofni.
 
Ath! Ofnar eru mismunandi að gerð og gæðum og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.
 
Grímur kokkur mælir með :
Fersku salati og/eða brauði sem meðlæti, gott að strá osti yfir og gratínera í ofni.

 

Innihaldsefni:

Þorskur (30%), vatn, brokkolí, kartöflur, laukur, hveiti (maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), smjörlíki transfitulaust (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, ýruefni (E322, E471), sýrur (E330), litarefni (E160a), náttúrleg bragðefni), undanrennuduft, jurtaostur (mjólkurprótein, maíssterkja, bræðslusölt (E331, E340), bindiefni (E452), ostabragðefni (ostur, mjólkurduft, bræðslusölt (E339)), gelatín, rotvarnarefni (E202, E252, E211)), smjör, kartöflusterkja, salt, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm), kraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), sellerí fræ), pipar.

 
 
Næringargildi í 100g:
Orka 483 kJ / 115 kkal
Fita 5,1 g
- þar af mettuð fita 2,8 g
Kolvetni 10,0 g
- þar af sykurtegundir 2,4 g
Prótein 7,3 g
Salt 1,1 g
 
 
 
 
 

 

 
Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia