Gratineraður fiskur með brokkolí

Girnilegur fiskréttur í ætt við plokkfiskinn. Brokkólísósu og brokkólí er blandað við fiskinn og kartöflurnar.

 

Varan er fullelduð og er í 3 kg bökkum. Tilvalið fyrir mötuneyti og önnur stóreldhús.

 

Grímur kokkur mælir með:

Fersku salati og brauði sem meðlæti. Gott er að strá osti yfir og gratínera í ofni.

 
 
Innihaldsefni: Þorskur (30%), vatn, brokkolí, kartöflur, laukur, hveiti (hveiti, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), smjörlíki transfitulaust (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, vatn, salt, ýruefni (E322, E471), sýrur (E330), litarefni (E160a), náttúrleg bragðefni), undanrennuduft, jurtaostur (vatn, kartöflusterkja, pálmaolía, trefjar (bambus), salt, undanrennuduft, bræðslusölt (E339, E330), rotvarnarefni (E202), litarefni (E160a), bragðefni), smjör (rjómi, salt), kartöflusterkja, salt, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm, pipar), kraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), salt, pálmaolía, múskat blóm, sellerí fræ), hvítur pipar.
 
 
Næringargildi í 100 g:
Orka 483 kJ / 115 kkal
fita 5,1 g
- þar af mettuð fita 2,8 g
kolvetni 10,0 g
- þar af sykurtegundir 2,4 g
prótein 7,3 g
salt 1,1 g
Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia