Grænmetislasagna frá Heilsuréttum fjölskyldunnar

Eggja-, mjólkur- og gerlaus
 
Þessi girnilegi réttur er fullur af hollu grænmeti, m.a. sætum kartöflum, gulrótum, lauk og hvítlauk. Enginn bindiefni eru í honum og við notum ekki hvítt hveiti í lasagnablöðin. Þess í stað notum við heilhveiti. Þá inniheldur rétturinn einnig kókosmjólk.

Lasagnað er himneskt gott í munni jafnt sem maga og ekki þarf að glíma við samviskuna eftir máltíð. Heilsuréttir fjölskyldunnar mæla með því að bjóða upp á uppáhalds ferska salatið ykkar með.

Innihaldsefni:
Kartöflur, laukur, gulrætur, paprika, sætar kartöflur, hrísgrjón, tómatmauk (hakkaðir tómatar, tómatsafi), kókosmjólk (kókos þykkni, bindiefni (E466), ýruefni (E435), rotvarnarefni (E223)), hvítlaukur, salt, broddkúmen, repjuolía, grænmetiskraftur (maltodextrín, grænmetisduft (nípa, púrrulaukur), náttúruleg bragðefni), heilhveiti lasagnablöð (heilhveiti, vatn), túrmerik, svartur pipar, steinselja, chili pipar.

Næringargildi í 100 g:
Orka 502 kJ / 120 kkal
Fita 2,5 g
- þar af mettuð fita 1,7 g
Kolvetni 20,5 g
- þar af sykurtegundir 4,4 g
Prótein 3,8 g
Salt 0,7 g 

 

 
 
 
Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia