Hvítlauks- og hvítbaunabuff

Gómsætt grænmetisbuff sem fljótlegt er að hita upp og er ríkt af bæði próteinum og hollum flóknum kolvetnum. Góð vara fyrir þá sem hugsa um heilsuna og hvað þeir borða. Sérlega ljúffeng, hvenær sem er ársins; grilluð eða ofnhituð, með uppáhaldsmeðlætinu.
 
 
 

Hentar mjög vel í heilsugrill t.d George forman.

 Í sömu heilsulínu eru Kjúklingabaunabuff og Gulróta- og linsubaunabuff. 
 
Innihaldsefni:
Hvítbaunir (49,6%), hrísgrjón, laukur, vatn, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm, pipar), kartöflusterkja, hvítlaukur (2,5%). Steikt upp úr repjuolíu.
 
Næringargildi í 100g:
Orka 860 kJ / 205 kkal
Fita 6,8 g
- þar af mettuð fita 0,5 g
Kolvetni 30,2 g
- þar af sykurtegundir 0,9 g
Prótein 5,7 g
Salt 0,9 g
Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia