Nætursöltuð ýsa

 Glæný ýsa, sem er nætursöltuð og snöggfryst, þannig að gæðin haldi í alla leið í pottinn. 
 
Látið fiskinn þiðna. Vatn sett í pott, vatnið hitað að suðu.
Þegar suðan kemur upp er slökkt á hellunni og lokið sett á og fiskurinn settur út í og látinn vera í 5 mínútur í pottinum. Ef fiskurinn er settur frosinn út í vatnið gæti hann þurft örlítið lengri tíma.
 
Þó að reynt hafi verið að fjarlægja öll bein af alúð, getur varan innihaldið smábein.
 
Innihald
Ýsa, Salt
 
Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia