Plokkfiskur í Sparifötum

Hérna er búið að setja yfir plokkfiskinn bearnaisesósu sem setur algjörlega punktinn yfir frábæran rétt.

Snilldargott er orðið yfir þessa blöndu. Plokkfiskinn í sparifötunum er hægt að fá í 3 kg einingum fyrir mötuneyti.

Innihaldsefni:

Þorskur (30%), vatn, kartöflur, laukur, hveiti (maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), smjörlíki transfitulaust (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, ýruefni (E322, E471), sýrur (E330), litarefni (E160a), náttúrleg bragðefni), undanrennuduft, eggjarauður (rotvarnarefni (E211)), jurtarjómi (áfir (úr mjólk), pálmakjarnaolía, kókosolía, repjuolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160e)), smjör, hvítvín, jurtaostur (mjólkurprótein, maíssterkja, bræðslusölt (E331, E340), bindiefni (E452), ostabragðefni (ostur, mjólkurduft, bræðslusölt (E339)), gelatín, rotvarnarefni (E202, E252, E211)), kartöflusterkja, kraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), múskat blóm, sellerí fræ), krydd edik (edik, laukþykkni, krydd, kryddþykkni, litarefni (E150c), þráavarnarefni (E224)), salt, hvítur pipar, karrý, túrmerik, steinselja, fáfnisgras, sítrónusafi (rotvarnarefni (E224)).

 

Næringargildi í 100 g:

Orka 584 kJ / 139 kkal

Fita 7,8 g

- þar af mettuð fita 4,3 g

Kolvetni 9,3 g

- þar af sykurtegundir 1,8 g

Prótein 7,9 g

Salt 0,7 g

 

Þó það standi sykur í næringargildinu þá notum við aldrei hvítan sykur í vörur okkar og munum ekki gera,

sykurinn sem mælist þarna er aðeins náttúrlegur sykur úr kartöflunum. 

 

Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia