Smáfiskibollur með sveppa,- hvítlauks og chillifyllingu

Smáar fiskibollur sem eru fylltar með sveppa-, hvítlauks- og chillifyllingu. Ljúffengar bollur og gott er að hafa fyllinguna í þeim.
Bollurnar hafa verið vinsælar sem máltíð og einnig hafa viðskiptavinir okkar notað bollurnar í pinnamat í veislum, stórum sem smáum.
Einnig eru til smáfiskibollur með rjómaostafyllingu og án fyllingar.
 
Fullelduð vara sem þarf aðeins að hita upp.
- Hitað í ofni um 10-12 mínútur við 180°C ef bollurnar eru frosnar annars í 5-6 mínútur.
- Hitað í örbylgjuofni í 2-3 mínútur.
- Hitað á pönnu þar til þær eru gegnum heitar.
 

 

Innihaldsefni:

Þorskur (75%), laukur, kryddblanda (hveiti, kartöflusterkja, aroma (mjólk, sellerí), salt, hvítlauksduft, pipar), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)), smjör, sveppir, hvítlaukur, villisveppakrafur (bragðaukandi efni ((E621), (E635)), krydd (inniheldur soja), salt, ger, bragðefni, þurrkaðir villisveppir, repjuolía, pálmafita), chili mauk (ferskur rauður pipar, matarsalt, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), rjómaostur (kvarg, rjómi, salt, bindiefni (E410, E412), rotvarnarefni (E202)). Steikt upp úr repjuolíu.

 

Næringargildi í 100 g:

Orka 739 kJ / 176 kcal

Fita 5,9 g

- Þar af mettuð fita 1,2 g

Kolvetni 18,7 g

- Þar af sykurtegundir 1,6 g

Prótein 12,0 g

Salt 1,7 g

 

 

Til baka...
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia