22.07.2014

Nýjir réttir frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.

 Við erum voða stolt að vera í samstarfi með Berglindi og hennar fólki . Til að fá að framleiða vörur undir merki Heilsurétta fjölskyldunnar þurfa þær að standast kröfur þeirra um hollustu, bragðgæði og næringargildi. Réttirnir eru framleiddir eftir uppskriftum úr metsölubókum Heilsurétta fjölskyldunnar sem slegið hefur í gegn og selst í yfir 17 þúsund eintökum.

Í réttunum er úrvals hráefni til að standast kröfur um hreina og næringarríka vöru fyrir alla fjölskylduna.

Réttirnir innihalda                                           

·         Enginn fylli- eða aukaefni

·         Engan viðbættan sykur

·         Ekkert ger

·         Ekkert MSG

·         Ekkert hvítt hveiti


 
 
 
 

 

Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia