22.07.2014

Nýtt Indverskar grænmetisbollur

 Indverskar grænmetisbollur frá Heilsuréttum fjölskyldunnar.

Þessar bollur eru dásamlega góðar og fara vel í maga.  Berglind mælir  með að bera fram með bollunum döðlumaukið og jógúrtsósuna sem fylgir með sem meðlæti. Naan brauð er líka gott með.

Hitið á pönnu eða í ofni þar til bollurnar erum gegnum heitar, um það bil 20 mín við 180°C í ofni.

Jógúrtsósan og döðlumaukið er borðað kalt með. 


 
Til baka
Grímur kokkur ehf  |  Hlíðarveg 5  |  900 Vestmannaeyjar  |  481 2665  |  grimurkokkur@grimurkokkur.is
Keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia