Fish cakes

Fiskibuffið er gert úr nýjum þorski eins og fiskibollurnar, nema þarna er búið að krydda deigið örlítið til með hvítlauk, þó það sé ekki mikið hvítlauksbragð. Svo eru gerð buff úr því sem eru fullelduð og þarf aðeins að hita upp. Bæði krakkar og fullorðnir eru hrifnir af þessari vöru.

Fullelduð vara, aðeins þarf að hita upp í ofni eða í örbylgjuofni.

Grímur kokkur mælir með: Hollandaise- eða karrýsósu, ásamt salati, hrísgrjónum eða kartöflum.

Fish cakes

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Flokkur:

Aðrar vörur

Shopping Basket

Fish cakes

Ingredients:

Þorskur (75%), laukur, kryddblanda (hveiti, rasp (vatn, ger), kartöflusterkja, aroma (mjólk, sellerí), salt, hvítlaukur, pipar), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)), jurtaostur (kókosolía, mjólkurprótein, maíssterkja, þráavarnarefni (E330, E331, E340), bindiefni (E452), ostabragðefni (osturmjólkurduft, þráavarnarefni (E339)), gelatín, rotvarnarefni (E202, E211, E252), litarefni (E160a)). Steikt upp úr repjuolíu.

Nutritional value in100g:

Orka 713 kJ / 170 kkal
Fita 5,3 g
– þar af mettuð fita 0,6 g
Kolvetni 18,4 g
– þar af sykurtegundir 2,2 g
Prótein 12,1 g
Salt 1,5 g