Í þessum rétti er íslenski saltfiskurinn í nýju hlutverki og nýtur sín vel með bragðgóðri fyllingunni. Saltfisk króketturnar eru góðar sem máltíð og einnig sem smáréttir í veislum, stórum sem smáum.
Upphitunaraðferð:
Í airfryer í 10 mínútur við 200°C.
Í ofni í 15 – 20 mínútur við 180°C.
Í örbylguofni 3 – 5 mínútur.
Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:
5kg
12x800g
Grímur kokkur is a family business and a leader in the production of ready-made seafood dishes.
Address: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Tel: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Monday – Friday
07.00 – 15.00
Weekends
Closed
All right reserved. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni: Fiskur: þorskur og ýsa (45%), laukur, kryddblanda (hveiti, kartöflusterkja, salt, laktósi (úr mjólk), bragðefni, pipar, sellerí, kúrkúma, sólblómaolía, hvítlauksduft, laukduft, kekkjavarnarefni (E551)), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)), döðlur, hvítlaukur, smjör (rjómi, salt), balsamik edik. Steikt upp úr repjuolíu.
Næringargildi í 100 g:
Orka 936kJ / 224 kkal,
Fita 10 g, þar af mettuð fita 0,3 g,
Kolvetni 25,2 g, þar af sykurtegundir 1,2 g,
Prótein 8,3 g,
Salt 1,4 g