Carrot cake

Eggja-, mjólkur-, ger- og glútenlaus
 
Gómsæt gulrótarbuff sem eru sígild og góð lausn þegar breyta á um mataræði og bæta lífstíl.

 Þau innihalda rauðar linsubaunir, gulrætur, lauk, appelsínusafa og timian.

Þessi samsetning er afar holl og ljúffeng og Heilsuréttir fjölskyldunnar mæla hiklaust með þeim.

Buffin eru afar góð með fersku salati og hýðisgrjónum. Fyrir þá sem kjósa dressingu með, mælum við með til dæmis jógúrtsósunni í bókinni Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar.

Eldunarleiðbeiningar: Hitið á pönnu eða í ofni þar til buffin eru heit í gegn, um það bil 15 mínútur við 180°C.

Carrot cake

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Vörunúmer: 316 Flokkur:

Aðrar vörur

Shopping Basket

Carrot cake

Ingredients:
Gulrætur (29%), kartöflur, sætar kartöflur, rauðar linsubaunir, kartöflusterkja, appelsínuþykkni hreint, engifer, laukur, hvítlaukur, grænmetiskraftur (maltodextrín, grænmetisduft (nípa, púrrulaukur), náttúruleg bragðefni, repjuolía), salt, broddkúmen, steinselja, túrmerik, timian, rósmarín.
Nutritional value in 100 g:
Orka 588 kJ / 140 kkal
Fita 0,7 g
– þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 28,4 g
– þar af sykurtegundir 2,6 g
Prótein 5,0 g
Salt 0,9 g