Forsteiktar fiskistangir er vara sem slegið hefur í gegn hjá bæði fullorðnum og börnum.
Glænýr þorskur hjúpaður með raspi. Stangirnar eru sérlega ljúffengar þegar raspurinn er orðinn stökkur eftir eldun.
Ath! Ofnar eru mismunandi að gerð og gæðum, og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.
Grímur kokkur mælir með: Kartöflum soðnum eða steiktum, kokteil-, tómat- eða hollandaisesósu og salati.
Grímur kokkur is a family business and a leader in the production of ready-made seafood dishes.
Address: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Tel: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Monday – Friday
07.00 – 15.00
Weekends
Closed
All right reserved. 2020. Grímur Kokkur