Forsteiktar fiskistangir er vara sem slegið hefur í gegn hjá bæði fullorðnum og börnum.
Glænýr þorskur hjúpaður með raspi. Stangirnar eru sérlega ljúffengar þegar raspurinn er orðinn stökkur eftir eldun.
Ath! Ofnar eru mismunandi að gerð og gæðum, og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.
Grímur kokkur mælir með: Kartöflum soðnum eða steiktum, kokteil-, tómat- eða hollandaisesósu og salati.
Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:
5kg
10 x 1kg
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni:
Fiskur: þorskur og ýsa (75%), rasp (hveiti, vatn, ger, salt, litarefni (E160b, E160c, E100)), vatn, deig (hveiti, maísmjöl, umbreytt hveitisterkja, maíssterkja), laukduft, salt, hvítur pipar.
Steikt upp úr repjuolíu.
Varan inniheldur enginn rotvarnarefni eða msg.
Næringargildi í 100 g:
Orka 730 kJ / 174 kkal
Fita 7,4 g
– þar af mettuð fita 0,7 g
Kolvetni 13,4 g
– þar af sykurtegundir 0,0 g
Prótein 13,4 g
Salt 1,1 g