Fish fingers

Forsteiktar fiskistangir er vara sem slegið hefur í gegn hjá bæði fullorðnum og börnum.

Glænýr þorskur hjúpaður með raspi. Stangirnar eru sérlega ljúffengar þegar raspurinn er orðinn stökkur eftir eldun.

Upphitunaraðferð: Hitið ofninn í 185°C. Setjið stangirnar frosnar inn og hitið í 12-15 mínútur.

Ath! Ofnar eru mismunandi að gerð og gæðum, og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.

Grímur kokkur mælir með: Kartöflum soðnum eða steiktum, kokteil-, tómat- eða hollandaisesósu og salati.

Fish fingers

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Vörunúmer: 1490 Flokkur:
Shopping Basket

Fish fingers

Ingredients:

Þorskur (75%), rasp (hveiti, vatn, ger, litarefni (E160b, E160c, E100)), deig (maísmjöl, umbreytt hveitisterkja, maíssterkja), laukduft, salt, pipar.

Steikt upp úr repjuolíu.

Varan inniheldur enginn rotvarnarefni eða msg.

 

Nutritional value in 100 g:

Orka 730 kJ / 174 kkal
Fita 7,4 g
– þar af mettuð fita 0,7 g
Kolvetni 13,4 g
– þar af sykurtegundir 0,0 g
Prótein 13,4 g
Salt 1,1 g