reykt ýsa

Vorum að pakka nýrri reyktri ýsu

Við vorum að pakka nýrri reyktri ýsu sem ætti að vera komin í allar helstu verslanir.

Reykta ýsan frá Grími hefur verið mjög vinsæl. Hún er sögð hafa mildan reykingarkeim en Grímur passar að ofreykja hana ekki.Grímur notar minna salt en tíðkast við reykingu og því er hún hollari heldur en frá mörgum öðrum framleiðendum.Best er að setja vatn í pott og fá suðuna upp og setja þá fiskinn út í í um 5 mín. Ýsan er mjög góð með kartöflum, rófum og íslensku smjöri.Grímur kokkur mælir með:Fá suðuna upp í potti og skera ýsuna í bita og setja út í í um 5 mínútur. Gott með soðnum kartöflum og smjöri.