nýr vefur

Grímur kokkur með nýjan vef

Ef mikla vinnu hefur ný vefsíða Gríms kokks litið dagsins ljós. Lagt var upp með að nýr vefur yrði aðgengilegur í honum mismunandi tækjum og að auðvelt yrði að nálgast það efni sem á honum er.

Nýjungar á vefnum er netverslun þar sem þú minn kæri getur núna keypt allar vörurnar beint frá okkur og fengið þær sendar heim til þín auk þess sem við höfuð bætt við uppskriftarhorni á síðunni en þar munum við bæta inn skemmtilegum uppskriftum þar sem vörur Gríms kokks verður uppistaðan í hverri uppskrift.

Vefurinn er ennþá í mótun og verður eitthvað um breytingar á næstu vikum og biðjum við ykkur að sýna okkur smá biðlund og þolinmæði á meðan við klárum nokkra hluti.