grímur
bollur

UM OKKUR

Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
 
Eigendur Gríms kokks ehf. eru hjónin Ásta María Ástvaldsdóttir og Grímur Þór Gíslason.
 
Fyrirtækið er staðsett í Vestmannaeyjum og sendir frá sér ferskar vörur daglega til Reykjavíkur.
 
Markmið Gríms Kokks er að framleiða aðeins fyrsta flokks vöru úr fyrsta flokks hráefni sem er bæði holl, bragðgóð og fljótleg að framreiða.
 
Markmið(Stefna) okkar eru að vera framsækið fyrirtæki á matvælamarkaði, láta hlutina gerast og ná árangri, til hagsbóta fyrir fyrirtækið, starfsfólkið og allra helst fyrir viðskiptavini okkar.
 
Þar sem við höfum aðgang að ferskasta fisk í heimi, höfum við lagt megin áherslu á tilbúna fiskrétti úr úrvals hráefni. Einnig erum við að framleiða nokkrar tegundir af grænmetisbuffum sem hafa verið mjög vinsæl.
Stuttur afgreiðslutími
Sendum frá okkur daglega
Group Created with Sketch.
Engin aukaefni
Fullkomlega náttúrulegt
Fyrsta flokks vara
Gæði í gegn
Group Created with Sketch.
Besta hráefnið
Alltaf ferskt