Humarsúpa

Með metnaðarfyllstu vörutegundum okkar. Einstaklega bragðgóð fyrir sælkera. Súpan er fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp. Krafturinn er soðinn úr humarklóm og úr því gerð kraftmikil humarsúpa sem hvaða veitingarstaður sem er væri stoltur af.
Grímur kokkur mælir með að steiktir séu humarhalar eða annað sjávarfang og bætt út í súpuna. Gott er að hafa með súpunni hvítlauksbrauð eða volg smábrauð.

Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:

Frystivara
4 lítrar
10 x 1 líter
18 x 420ml

Humarsúpa

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Flokkur:
Shopping Basket

Humarsúpa

Innihaldsefni:

Humarsoð (70%) (vatn, humarklær, gulrætur, laukur, tómatpúrra, hvítlaukur, pipar, múskat, stjörnuanís, lárviðarlauf), jurtarjómi (áfir (úr mjólk), grænmetisolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160e)), smjör, hveiti, smjörlíki (salt, ýruefni (E471, E475, E472c), þráarvarnaefni (E322, E304, E306), litarefni (E160a), náttúrleg bragðefni), tómatpúrra, sítrónusafi, koníak, humarbragðefni (hvítvín, fiskur, sellerí, mjólkursýra, kartöflusterkja, krydd, rotvarnarefni (E202)), kraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), hvítlaukur, paprika, karrý, stjörnuanís.

Næringargildi í 100 g:

Orka 512 kJ / 122 kkal
Fita 10,8 g
– þar af mettuð fita 7,0 g
Kolvetni 4,4 g
– þar af sykurtegundir 0,8 g
Prótein 1,8 g
Salt 0,7g