Grímur kokkur mælir með :
Fersku salati og rúgbrauði sem meðlæti, toppurinn er að setja ost yfir og gratínera í ofni.
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni:
Þorskur (30%), vatn, kartöflur, laukur, hveiti (maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), smjörlíki transfitulaust (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, ýruefni (E322, E471), sýrur (E330), litarefni (E160a), náttúrleg bragðefni), undanrennuduft, smjör, kartöflusterkja, kraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), múskat blóm, sellerí fræ), salt, hvítur pipar, karrý, túrmerik.
Næringargildi í 100g:
Orka 399 kJ / 95 kkal
Fita 1,3 g
– þar af mettuð fita 0,7 g
Kolvetni 13,4 g
– þar af sykurtegundir 2,2 g
Prótein 7,4 g
Salt 0,8 g