Einstaklega bragðgóðar risotto bollur með sveppa-, chili- og hvítlauksfyllingu.
Upphitunaraðferð:
Í ofni: 12-15 mín við 200°C
Í airfryer: 10 mín við 200°C
Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:
5kg
12x800g
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni: Risotto, vatn, laukur, jurtaostur (vatn, pálmaolía, sterkja, mjólkur prótein, salt, ostur (mjólk), litarefni (E160a), ýruefni (E331), bragðefni), smjör, sveppir, hvítvín, hvítlaukur, kjötkraftur (vatnsrofin grænmetisprótein (inniheldur soja), salt, pálmaolía, múskat blóm, sellerí fræ), rjómaostur (undanrenna, áfir, rjómi, salt, bindiefni (E412), rotvarnarefni (E202) mjólkursýrugerlar), kartöflusterkja, mjólkurduft, chili mauk (rauður chili, sýrustillir (E260), rotvarnarefni (E211)), sveppakraftur (bragðaukandi efni (E621, E635)
Steikt upp úr repjuolíu.
Næringargildi í 100 g:
Orka 972,8 kj / 232,8 kkal,
Fita 6,8g þar af mettuð fita 0,3g
Kolvetni 38,4g,
Protein 4,5g,
Salt 1,3g