Bragðgóðar brauðaðar indverskar grænmetisbollur fylltar með döðlumauki.
Eldunaraðferð:
Bollurnar eru fulleldaðar og því þarf bara að hita þær upp:
Í ofni: 12-15 mín á 180°C
Airfryer: 10 mín á 200°C
Gott með fersku salati og jógúrtsósu
Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:
5kg
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2024. Grímur Kokkur
Innihaldsefni:
Kartöflur, gulrætur, hrísgrjón, sætar kartöflur, laukur, hvítlaukur, paprika, salt, broddkúmen, repjuolía, döðlur (7%), vatn, rasp (hveiti, vatn, ger, litarefni (E160b, E160c, E100)), deig (hveiti, maísmjöl, umbreytt hveitisterkja, maíssterkja), grænmetiskraftur, túrmerik, svartur pipar, steinselja, chili pipar.
Steikt upp úr repjuolíu.
Næringargildi:
Orka 789,3 kj / 188,9 kcal,
Fita 4,9 þar af mettuð fita 0,3 ,
Kolvetni 32,6 ,
Protein 3,6 ,
Salt 1,7