Reykt ýsa með hrísgrjónum og eplum
Byrjið á að sjóða hrísgrjónin.Ýsan er roðrifin og sett í pott. Suðunni er náð upp og þá er ýsan tekin úr pottinum.Setjið hrísgrjónin í eldfast mót og raðið ýsunni yfir. Skerið grænmetið og eplin og svissið á pönnu. Bætið rjómanum og sæta sinnepinu á pö ...