humarsupa

Humarsúpan okkar sem sósa?

Með metnaðarfyllstu vörutegundum okkar er humarsúpan. Einstaklega bragðgóð, er fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp. Krafturinn er soðinn úr humarklóm og úr því gerð kraftmikil humarsúpa sem hvaða veitingarstaður væri stoltur af.


Grímur kokkur mælir með að steiktir séu humarhalar eða annað sjávarfang og bætt út í súpuna. En einnig er hægt að nota súpuna eina og sér og hefur hún verið vinsæl sem pasta sósa eða sósa yfir fiskibollurnar okkar. Við mælum með að þú prufir.

Tags: No tags

Comments are closed.