fiskitaco

Fiskistangir í fiskitaco?

Forsteiktu fiskistangir hans Gríms er vara sem slegið hefur í gegn hjá bæði fullorðnum og börnum.
Glænýr þorskur hjúpaður með raspi. Stangirnar eru sérlega ljúffengar þegar raspurinn er orðinn stökkur eftir eldun. Hægt er að nýta stangirnir á ólíkan hátt en nýjsta prófun okkar er að nýta stangirnar í fiskitaco. Við mælum að þú prófir.

Upphitunaraðferð: Hitið ofninn í 185°C. Setjið stangirnar frosnar inn og hitið í 12-15 mínútur.

Ath! Ofnar eru mismunandi að gerð og gæðum, og er upphitunartíminn aðeins til viðmiðunar.

Tags: No tags

Comments are closed.