Í sömu heilsulínu Hvítlauks- og hvítbaunabuff og Kjúklingabaunabuff.
Grímur kokkur mælir með sem meðlæti:
Heitri eða kaldri sósu, hrísgrjónum eða salati.
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni:
Rauðar linsubaunir (45,6%), gulrætur (45,6%), laukur, vatn, appelsínuþykkni hreint, kartöflusterkja, grænmetiskraftur (sjávarsalt, ger, maltodextrín, pálmafeiti, skessujurt, múskat blóm, pipar), hveiti trefjar, hvítlaukur, timian. Steikt upp úr repjuolíu.
Næringargildi í 100g:
Orka 960 kJ / 229 kkal,
Fita 9,7 g
– þar af mettuð fita 0,7 g
Kolvetni 29,7 g
– þar af sykurtegundir 3,7 g
Prótein 5,6 g
Salt 1,2 g