Gómsætar grænmetisbollur framleiddar í samstarfi við Heilsurétti fjölskyldunnar. Holl vara sem allir á heimilinu verða hrifnir af.
Þessar bollur eru dásamlega góðar og fara vel í maga.
Gott með fersku salati og nan brauði.
Eldunaraðferð: Hitið Bollurnar í ofni í um 20 mín við 180°C eða steikið á meðalheitri pönnu þar til þær eru heitar í gegn.
Rétturinn Inniheldur EKKERT glúten, EKKERT ger, EKKERT msg, ENGIN aukaefni, ENGAN viðbættann sykur
Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.
Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2020. Grímur Kokkur
Innihaldsefni:
Grænmetisbollur:
Kartöflur, gulrætur, hrísgrjón, sætar kartöflur, grænar ertur, laukur, hvítlaukur, paprika, salt, broddkúmen, repjuolía, grænmetiskraftur (maltodextrín, grænmetisduft (nípa, púrrulaukur), náttúruleg bragðefni), túrmerik, svartur pipar, steinselja, chili pipar.
Döðlumauk:
Döðlur, vatn.
Næringargildi í 100 g:
Grænmetisbollur:
Orka 445 kJ / 106 kkal
Fita 1,0 g
– þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 21,3 g
– þar af sykurtegundir 3,0 g
Prótein 2,9 g
Salt 1,2 g
Döðlumauk:
Orka 689 kJ / 164 kkal
Fita 0,2 g
– þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 39,3 g
– þar af sykurtegundir 34,0 g
Prótein 1,2 g
Salt 0,4 g