
Gríms fiskibollur eru ljúffengar og bragðgóðar og margir viðskiptavinir Gríms kokks hafa sagt að þær minni helst á fiskibollurnar hennar mömmu. Þetta er gamall íslenskur réttur sem er þó alltaf jafn vinsæll meðal landsmanna. Prófaðu þessar frábæru fiskibollur og þú verður ekki fyrir vonbrigðum.Grímur kokkur mælir með:
Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:
Frystivara
5kg
Kælivara
28 x 550g

Grímur kokkur er fjölskyldufyrirtæki í fremstu röð í framleiðslu á tilbúnum sjávarréttum.

Heimilisfang: Hlíðarvegi 5, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 481 2665
Email: grimurkokkur@grimurkokkur.is
Mánudag – Föstudaga
07.00 – 15.00
Laugardag og sunnudag
Lokað
Allur réttur áskilinn. 2024. Grímur Kokkur

Innihaldsefni:
Fiskur: þorskur og ýsa (55%), laukur, kryddblanda (hveiti, kartöflusterkja, salt, laktósi (úr mjólk), bragðefni, pipar, sellerí, kúrkúma, sólblómaolía, hvítlauksduft, laukduft, kekkjavarnarefni (E551)), hveiti trefjar, egg (rotvarnarefni (E211), sýra (E330)).
Steikt upp úr repjuolíu.
Næringargildi í 100 g:
Orka 644 kJ / 153 kkal
Fita 2,9 g
– þar af mettuð fita 0,3 g
Kolvetni 21,4 g
– þar af sykurtegundir 1,2 g
Prótein 10,4 g
Salt 1,0 g