Plokkfiskur

Vinsælasti réttur Gríms kokks, hvort sem er fyrir mötuneyti, heimili, skóla eða leikskóla.
Þessi vara hefur slegið í gegn hjá okkur og allsstaðar fengið frábærar viðtökur.
Gríms plokkfiskurinn er einn af þessum gömlu góðu íslensku fiskréttum.

Grímur kokkur mælir með :

Fersku salati og rúgbrauði sem meðlæti, toppurinn er að setja ost yfir og gratínera í ofni.

Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:

Kælivara
4 x 5kg
10 x 1kg
25 x 400g

Frystivara
4 x 3kg

Plokkfiskur

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Flokkur:
Shopping Basket

Plokkfiskur

Innihaldsefni:

Fiskur: þorskur og ýsa (33%), vatn, kartöflur, laukur, hveiti, smjörlíki (pálmaolía, kókosolía, repjuolía, kanólaolía, vatn, salt,  ýruefni (E471, E472c), þráavarnarefni (E322, E304, E306), bragðefni, litarefni (E160a)) , undanrennuduft, smjör (rjómi, salt), salt, kartöflusterkja, kjötkraftur (inniheldur soja og sellerí ), hvítur pipar, karrý, túrmerik.

 

Næringargildi í 100g:

Orka 399 kJ / 95 kkal
Fita 1,3 g
– þar af mettuð fita 0,7 g
Kolvetni 13,4 g
– þar af sykurtegundir 2,2 g
Prótein 7,4 g
Salt 0,8 g