Gulrótarbuff

Eggja-, mjólkur-, ger- og glútenlausSkráargatið
 
Gómsæt gulrótarbuff sem eru afar ljúffeng.

Buffin eru góð með fersku salati og hýðisgrjónum. Fyrir þá sem kjósa dressingu með, mælum við með til dæmis jógúrtsósu.

Eldunarleiðbeiningar: Hitið á pönnu eða í ofni þar til buffin eru heit í gegn, um það bil 15 mínútur við 180°C.

Þessi vara er seld í eftirfarandi pakkningum:

5kg

Gulrótarbuff

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email
Vörunúmer: 316 Flokkur:
Shopping Basket

Gulrótarbuff

Innihaldsefni:
Kartöflur, gulrætur (30%), rauðar linsubaunir, sætar kartöflur, kartöflusterkja, appelsínuþykkni hreint, engifer, laukur, hvítlaukur, grænmetiskraftur, salt, broddkúmen, steinselja, túrmerik, timian, rósmarín.
Næringargildi í 100 g:
Orka 588 kJ / 140 kkal
Fita 0,7 g
– þar af mettuð fita 0,1 g
Kolvetni 28,4 g
– þar af sykurtegundir 2,6 g
Prótein 5,0 g
Salt 0,9 g